Pottaleppar / Potholders
Einfaldir pottaleppar sem koma samt vel út. Merkilegt nokk er þessi á myndinni eiginlega alveg rauður, en myndavélin neitaði að gera hann í öðrum lit en bleikum, sama hvað ég reyndi.
Garn / Yarn: DROPS Muskat 2 dokkur/skeins (eða annað
sambærilegt bómullargarn / or other similar cotton yarn), dugar í tvo pottaleppa / enough for two Potholders.
Prjónar/ Knitting Needles: Hringprjónar eða 2 beinir prjónar
/ circular or 2 straight needles - 3mm / US 2-3. (Ég nota viljandi minni prjóna en mælt er með fyrir Muskat garnið, til að fá meiri þéttleika / I deliberatly use smaller needles than recommended for the Muskat yarn to get a tighter cloth).
Tilbúinn pottaleppur er u.þ.b. 22 cm á breidd og 21 cm á lengd / Finished Potholder is about 22 cm / 8 1/2 inch wide and 21 cm / 8 1/4 inch long.
Prjónað er fram og til baka.
Einn pottaleppur:
Fitjið upp 55 lykkjur. Prjónið samkvæmt mynd á eftirfarandi
hátt:
Prjónið fyrst umferðir 1-15 (að báðum meðtöldum). Endurtakið síðan umferðir 16-27 (að báðum meðtöldum) þar til óskaðri stærð er náð (ég gerði 6 endurtekningar - gera alls 7 rúður á lengdina). Prjónið þá umferðir 28-32 (að báðum meðtöldum) og fellið síðan af. Hægt er að hekla hanka í eitt hornið ef óskað er.
Prjónið síðan annan pottalepp á sama hátt.
Prjónið fyrst umferðir 1-15 (að báðum meðtöldum). Endurtakið síðan umferðir 16-27 (að báðum meðtöldum) þar til óskaðri stærð er náð (ég gerði 6 endurtekningar - gera alls 7 rúður á lengdina). Prjónið þá umferðir 28-32 (að báðum meðtöldum) og fellið síðan af. Hægt er að hekla hanka í eitt hornið ef óskað er.
Prjónið síðan annan pottalepp á sama hátt.
(Pattern in English is below the diagram)
The pieces are knitted back and forth.
One Potholder:
Cast on 55 stitches. Knit according to the diagram as follows:
First knit rows 1-15 (both included). Then repeat rows 16-27
(both included) until you reach your required size. ( I did 6 repeats, which
makes 7 squares from bottom to top). Then knit rows 28-32 (both included) and
cast off. Crochet a hanging loop in one corner if you want to.
Knit the other potholder in the same way.
Lilja Sigurðardóttir